Best að játa svolítið snöggvast. Ég viðurkenni það hér með að ég á mjög erfitt með að komast í gegnum daginn/vikuna án þess að nota þessar vörur. Ég segi vikuna vegna þess að ég ber ekki á mig brúnkukrem á hverjum degi og ég farða mig heldur ekki alla daga. En þetta eru snyrtivörur sem ég hef... Continue Reading →
Maski og makrónur!
Ég má til með að segja ykkur frá maska sem ég er búin að vera að prófa. Hann er frá Blue Lagoon og heitir silica mud mask. Þegar ég stökk inn í snyrtivörudeildina í Hagkaup um daginn var þar kona að kynna Blue Lagoon vörurnar og bauð mér prufu af dagkremi fyrir þurra húð. Ég... Continue Reading →
Nýja lífið!
HÆ! Nú hef ég ekki skrifað neinar fréttir hér í einn og hálfan mánuð og heldur betur tími til kominn að fara að sinna þessu bloggi. Við litla fjölskyldan erum flutt austur á Hornafjörð og búum í húsinu hans afa í Hólmi. Hér líður okkur vel og við höfum nóg fyrir stafni. Katla Eldey er... Continue Reading →
Grautur! (Bloggaraverðlaun ársins)
Ég hef ekki skrifað neitt hér í 3 vikur og þrátt fyrir flutninga og allskyns breytingar tek ég meðvitaða ákvörðun um að blogga um morgunmatinn minn! Hvað er að? Ég er vön að fá mér chia graut í morgunmat (overnight) og ég var að öppdeita hann aðeins. Nú er hann fullkominn og ég verð að... Continue Reading →
Bless bless té bé ess!
Ég ætla að leyfa mér smá væmni í dag og gera smá bless TBS blogg. Þessi tæplega 4 ilmandi og gleðilegu ár eru eitthvað sem ég mun lengi lifa á. Ég er búin að kynnast skemmtilegu fólki, læra hluti sem eiga eftir að nýtast mér ævilangt og skemmta mér konunglega við það. Ég vona að allir... Continue Reading →
Páskahor
Svona er páskafríið okkar Kötlu búið að líta út. Litla mús er með hita, hósta, hor og er að taka 4 tennur í einu. Mamman búin að vera með ælupest og augnsýkingu. Við erum búnar að horfa á vídjó í óhófi og drekka gatorade eins og enginn sé morgundagurinn.Ég: 'Eigum við að fá okkur að borða?'Katla:... Continue Reading →
Góða helgi og gleðilegt fjólublátt hár!
Alltaf kemur þetta fjólubláa hár til baka. Það getur varla talist eðlilegt að kunna alltaf best við sig með þennan hárlit.
MÍNIR varalitir!
Undanfarna mánuði hef ég aðeins verið að dunda mér við að búa til varaliti. Ekki úr varalitarestum eða vaxlitum, heldur alveg frá grunni, þ.e.a.s úr olíum, bindiefnum ofl. Þetta er heilmikil nákvæmnisvinna, en maður þarf að læra í hvernig hlutföllum efnin vinna best saman. Það tók mig maaaargar tilraunir að gera lit sem er litsterkur,... Continue Reading →
The Body Shop gúmmelaði!
Ég er oft spurð af fólkinu í kringum mig hvaða vörur frá The Body Shop ég noti mest, eða hvaða vara sé uppáhalds TBS varan mín. Þessari spurningu er mjög erfitt að svara. Líkams- og andlitsvörurnar sem ég nota eru eingöngu frá TBS og stór hluti af förðunarvörunum sem ég nota utan vinnu eru líka þaðan.... Continue Reading →
Nei HALLÓ!
Þessar verð ég bara að eignast. Enginn sannur Buscemi fan getur látið þessar framhjá sér fara!Skynsamlegast væri að kaupa nokkur stykki! Það þýðir ekki að vera alltaf í sömu nærbuxunum. Ég myndi hugsanlega geta notað þessar til skiptana.Já, ég er ein heima á laugardagskvöldi að skoða nærbuxur með myndum af fallegum karlmönnum. Þú ert líka að... Continue Reading →