Video: Soft spotlight smokey augnförðun!

Fyrir þá sem hafa ekkert að gera, þá var ég að skella saman vídjói og uploada á steinaldarinternetinu mínu, en það liggur við að það þurfi að snúa því með handsveif. Þar af leiðandi gengur allt tengt blogginu frekar hægt þessa dagana. Þess í stað einbeiti ég mér að ó-nettengdum hlutum eins og skartinu mínu... Continue Reading →

Maybelline SuperStay Better Skin

Þar sem ég nota andlitsfarða á hverjum degi skipta nokkrir hlutir mig miklu máli þegar kemur að valinu á hinum rétta. Fyrst og fremst vil ég að farðinn sé frekar þekjandi, haldist lengi á og geri húðina mína áferðarfallega. Ekki skemmir fyrir ef hann kostar ekki hálfan handlegg og nýra, en ég nota yfirleitt farða í... Continue Reading →

Kiko – einu sinni enn og svo ekki meir.

Eins og ég sagði frá um daginn, þá kíkti ég í KIKO í síðasta mánuði (jebb! kominn október!) og fór ekki tómhent þaðan út. Ég keypti svona bland í poka bara, en þetta var það sem ég keypti á augun. Augnskuggapalletta og augnskuggi í stick formi. Augnskuggapallettan heitir 'color fever' og er í litnum 100, eða unexpected... Continue Reading →

Glittery spotlight smokey

Skellti í smá árshátíðar-/áramótaförðun í tilefni þess að það er fimmtudagur og rok úti. Vörurnar sem ég notaði eru á myndinni neðst í færslunni!   Mac brown script eyeshadow, Stila waterproof smudge stick - Damsel, Clinique stay matte foundation. Mac brun eyeshadow, Mac #35 lashes, Mac Dame blush Mac Angel lipstick, Coastal scents 24kt gold mica... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑