L’Oréal Brow Artist Plumper & Maybelline Color Drama !

Ég fékk á dögunum nokkrar nýjungar sendar til að prófa og mig langar til að deila með ykkur tveimur í dag. Annað er vara fyrir augabrúnir og hitt er varalitur. Brow artist plumper er ný vara frá L'Oréal, en þetta er einskonar trefjamaskari fyrir augabrúnir. Hann á að lita hárin, gefa þeim fyllingu og halda þeim... Continue Reading →

Rauður varalitadagur

Svona kaldir hálsbólgudagar kalla á rauðan varalit. Mér líður einhvernveginn alltaf mikið betur þegar ég er búin að skella einum svoleiðis á mig, eins klisjukennt og það hljómar. Vondir hárdagar breytast í fabjúlös hárdaga og þar fram eftir götunum. Ég notaði örfáar vörur í dag og fókuseraði á varalitinn, sem er minn uppáhalds bjarti, rauði litur, So... Continue Reading →

Maybelline SuperStay Better Skin

Þar sem ég nota andlitsfarða á hverjum degi skipta nokkrir hlutir mig miklu máli þegar kemur að valinu á hinum rétta. Fyrst og fremst vil ég að farðinn sé frekar þekjandi, haldist lengi á og geri húðina mína áferðarfallega. Ekki skemmir fyrir ef hann kostar ekki hálfan handlegg og nýra, en ég nota yfirleitt farða í... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑