Maybelline Colossal Go Extreme Leather Black! + varakombó dagsins

Í haust bættist nýr maskari við í Colossal Go Extreme línuna hjá Maybelline, -leather black. Ég fékk þennan maskara sendan til að prófa, en ég hafði prófað þennan upprunalega (gula) áður og líkaði hann ágætlega. Þessi er frábrugðin gula af því leytinu til að hann á að þykkja meira og formúlan er extra svört. Burstinn... Continue Reading →

Varir númer 3!

Hér höfum við einhverja mestu snilld sem ég hef augum litið. Led lipgloss í litnum 'atomic' frá Make Up Store. Þennan spottaði ég líka hjá Lindu Hallberg og varð strax ástfangin, en við höfum greinilega sama varalitasmekk. Ég varð því heldur betur hissa og ánægð þegar ég fann hann í póstkassanum mínum um daginn. Uppáhalds Valan... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑