Ég get ekki beðið eftir að fataverslanirnar fyllist af haustfatnaði. Gotharinn í mér þolir ekki sumarföt. Ég freistast yfirleitt til að kaupa örfáar litríkar flíkur á vorin, svona svo að fólk haldi ekki að ég sé alltaf á leiðinni í jarðarför, en oftar en ekki nota ég þær bara einu sinni, kannski tvisvar. Á búðarrölti... Continue Reading →
Afmælis!
Í gær átti ég afmæli og varð tuttuguogeitthvað. Ég var dekruð í drasl af fjölskyldunni og við áttum góðan dag saman, heima og ekki heima. Ég borðaði fyrir næstu tvær vikurnar og hef ekki fengið svona marga afmælispakka síðan ég var 11 ára. Takk fyrir allar kveðjurnar og gjafirnar elsku fólk nær og fjær! Afmælisfésið... Continue Reading →
Súkkulaðivarir!
Undanfarna mánuði hef ég verið mjög hrifin af brúnum vörum og þá sérstaklega dökkbrúnum. Ég hef aldrei verið mikið fyrir að nota nude eða ljósbrúna varaliti, en eftir að það fór að verða 'leyfilegt' aftur að blanda dekkri blýant inn á varirnar hef ég fallið fyrir nokkrum samsetningum. Þetta getur endað hræðilega, svolítið nineties, en mér finnst... Continue Reading →
flashback
Fyrir rúmu ári síðan gerði ég svolítið sem ég hafði ætlað að gera í 10 ár, náði mér í meiköpp diplómuna mína. Mig langar að deila með ykkur myndum úr lokaverkefninu/-prófinu mínu í Mood make up school. Tvær af þeim eru teknar af Binna ljósmyndara og hinar af mér. Myndvinnsla, stílisering, meiköpp og hár er mitt.... Continue Reading →
Coastal scents mica powders
Ég er svo mikill seiðkarl. Ég ákvað í vetur að fara að búa til og pressa augnskugga úr pigmentum og hafði heyrt góða hluti af mica powders frá Coastal scents. Þið kannist örugglega mörg við Coastal scents, en þeir eiga '88 palettes', sem eru mjög vinsælar. Mér hefur nú aldrei þótt þær neitt sérstakar, en samt... Continue Reading →
Anastasia dipbrow (og freknur!)
Ég ætlaði alltaf að segja ykkur frá uppáhalds vörunni minni til að nota í augabrúnir og sýna ykkur hvernig ég geri mínar. Ég keypti mér anastasia beverly hills dipbrow í byrjun ársins og hef ekki getað notað annað síðan, þangað til ég dekkti á mér hárið! Þetta er krem-/gelkennd formúla sem notuð er með bursta. Ég... Continue Reading →
Útilegumöst!
Nú er verslunarmannahelgin að bresta á og þá stöffa flestir bílinn af svefnpokum, bjór, grillmat og sólgleraugum og halda af stað út í móa. Ég er ekki ein af þessu fólki, en langar samt að telja upp nokkra bjútí-tengda hluti sem ég myndi hafa með mér í alvöru útilegu, hvort sem ég væri á leið... Continue Reading →
Helgin í máli og myndum
Jæja, þá er ég komin úr bloggfríi. Við Toggi skelltum okkur í fyrsta sumarfríið okkar um síðustu helgi, en tilefnið var gifting góðra vina, Frikka og Davíðs. Katla eyddi helginni hjá uppáhalds fólkinu sínu í Reykjavík á meðan við sváfum í tjaldi í nágrenni Borgarness, eða við félagsheimilið Logaland (stutt frá Hvanneyri). Toggi sá um matinn í veislunni... Continue Reading →
Still here!
Sorrí með mig! Ég er búin að vera mjög löt við að skrifa eitthvað hér undanfarið. Það er búinn að vera stanslaus gestagangur hjá okkur í sveitinni (sem er ekki slæmt) og ég hef ekki gefið mér tíma til að spá og spekúlera, setja á mig varalit eða gera neitt frumlegt. Ég er reyndar að... Continue Reading →
Húðvörur – rútínan mín.
Mig langar að deila með ykkur því sem ég nota þessa dagana á húðina til að hreinsa hana og næra. Margir vita að ég vann hjá Body Shop á Íslandi í hátt í 4 ár. Starfsmenn Body Shop fá mjög góða þjálfun og ég eyddi þessum 4 árum m.a í að læra allt um húðina, eiginleika hennar,... Continue Reading →