Afmælis!

Í gær átti ég afmæli og varð tuttuguogeitthvað. Ég var dekruð í drasl af fjölskyldunni og við áttum góðan dag saman, heima og ekki heima. Ég borðaði fyrir næstu tvær vikurnar og hef ekki fengið svona marga afmælispakka síðan ég var 11 ára. Takk fyrir allar kveðjurnar og gjafirnar elsku fólk nær og fjær!  Afmælisfésið... Continue Reading →

Súkkulaðivarir!

Undanfarna mánuði hef ég verið mjög hrifin af brúnum vörum og þá sérstaklega dökkbrúnum. Ég hef aldrei verið mikið fyrir að nota nude eða ljósbrúna varaliti, en eftir að það fór að verða 'leyfilegt' aftur að blanda dekkri blýant inn á varirnar hef ég fallið fyrir nokkrum samsetningum. Þetta getur endað hræðilega, svolítið nineties, en mér finnst... Continue Reading →

Anastasia dipbrow (og freknur!)

Ég ætlaði alltaf að segja ykkur frá uppáhalds vörunni minni til að nota í augabrúnir og sýna ykkur hvernig ég geri mínar. Ég keypti mér anastasia beverly hills dipbrow í byrjun ársins og hef ekki getað notað annað síðan, þangað til ég dekkti á mér hárið! Þetta er krem-/gelkennd formúla sem notuð er með bursta. Ég... Continue Reading →

Helgin í máli og myndum

Jæja, þá er ég komin úr bloggfríi. Við Toggi skelltum okkur í fyrsta sumarfríið okkar um síðustu helgi, en tilefnið var gifting góðra vina, Frikka og Davíðs. Katla eyddi helginni hjá uppáhalds fólkinu sínu í Reykjavík á meðan við sváfum í tjaldi í nágrenni Borgarness, eða við félagsheimilið Logaland (stutt frá Hvanneyri). Toggi sá um matinn í veislunni... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑