Vídjó: Uppáhalds!

Jæja, þá er komið nýtt myndband. Hér sýni ég ykkur vörurnar sem ég notaði mest í síðasta mánuði og blaðra um þær í 10 mínútur. Birtan í myndbandinu er eitthvað asnaleg, sem lætur mig lúkka 40 árum eldri en ég er (sérstaklega af því að hárið mitt er grátt), eeeen það er bara fyndið! Hlæhlæ! Gleðilega páska!... Continue Reading →

Seaweed mattifying day cream – Olíulaus bjargvættur fyrir blandaða húð!

Ég hef lengi ætlað að fjalla um þetta krem á blogginu, en það er orðið svo fastur liður í rútínunni minni að ég tek eiginlega ekki eftir því lengur. Ég hef notað það í 5-6 ár núna (að undanskyldum örfáum hléum) með mjög góðum árangri og má þar af leiðandi til með að segja ykkur betur... Continue Reading →

Rauður varalitadagur

Svona kaldir hálsbólgudagar kalla á rauðan varalit. Mér líður einhvernveginn alltaf mikið betur þegar ég er búin að skella einum svoleiðis á mig, eins klisjukennt og það hljómar. Vondir hárdagar breytast í fabjúlös hárdaga og þar fram eftir götunum. Ég notaði örfáar vörur í dag og fókuseraði á varalitinn, sem er minn uppáhalds bjarti, rauði litur, So... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑