Video: Soft spotlight smokey augnförðun!

Fyrir þá sem hafa ekkert að gera, þá var ég að skella saman vídjói og uploada á steinaldarinternetinu mínu, en það liggur við að það þurfi að snúa því með handsveif. Þar af leiðandi gengur allt tengt blogginu frekar hægt þessa dagana. Þess í stað einbeiti ég mér að ó-nettengdum hlutum eins og skartinu mínu... Continue Reading →

Deeply dashing!

Fés dagsins breyttist úr svörtu gotharamokey í glitrandi gleði. Ég byrjaði á því að setja svartan grunn yfir allt augað (ég nota yfirleitt þar til gerðan augnskuggagrunn eða svartan blýant) og dreifði vel úr honum. Í skygginguna setti ég ferskjulitaðan og rauðbrúnan augnskugga. Undir augað fór KIKO long lasting eyeshadow stick í rosy brown (05).... Continue Reading →

Stóra glimmerfærslan! Ekki fyrir glimmerfælna.

Nú þegar áramótin eru handan við hornið eru kannski einhverjir farnir að hugsa hvernig þeir geti glimmerað sig upp. Ég sagði 'kannski einhverjir', ekki allir. Ef þú ert ekki einn af þessum kannski einhverjum mæli ég með því að þú látir þig hverfa á stundinni. Búið ykkur undir lestur. Ég gæti skrifað glimmerbók. Lesendur mínir ættu... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑