Uppáhalds í Nóvember!

Jæja, þá ætla ég að deila með ykkur uppáhöldunum mínum í síðasta mánuði. Þau eru af ýmsum toga get ég sagt ykkur. 1. Kat Von D lock it farðinn. Ég á ennþá eftir að sýna ykkur töframátt þessa farða, en ég hef notað hann mjög mikið síðustu 2-3 vikur. Hann er mjög þekjandi, þornar alveg mattur... Continue Reading →

Maybelline Colossal Go Extreme Leather Black! + varakombó dagsins

Í haust bættist nýr maskari við í Colossal Go Extreme línuna hjá Maybelline, -leather black. Ég fékk þennan maskara sendan til að prófa, en ég hafði prófað þennan upprunalega (gula) áður og líkaði hann ágætlega. Þessi er frábrugðin gula af því leytinu til að hann á að þykkja meira og formúlan er extra svört. Burstinn... Continue Reading →

Af jólum og koparaugum.

Það er búinn að vera einhver jólafílingur í mér í nokkra daga núna. Ég veit, fáránlegt. Það eru næstum því 2 mánuðir í jólin. Ég hef samt undanfarið verið að spá í jólafötum, jólagjöfum, smákökum og jólalyktum. Þetta er í fyrsta skiptið í langan tíma sem ég er ekki að vinna í Kringlunni/Smáralind innan um förðunar-... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑