Skítlétt halloween redding!

Þar sem hrekkjavakan er að ganga í garð langar mig að deila með ykkur lítilli hugmynd sem allir ættu að geta framkvæmt. Hún krefst þess að þið eigið duo augnháralím, hvíta andlitsmálningu (ég notaði inglot AMC eyeliner nr. 76) og eyelinera/augnskugga í svörtum og brúnum lit. Í roðann/brunasárið notaði ég ekkert gerviblóð, heldur bara rauðan... Continue Reading →

L’Oréal Brow Artist Plumper & Maybelline Color Drama !

Ég fékk á dögunum nokkrar nýjungar sendar til að prófa og mig langar til að deila með ykkur tveimur í dag. Annað er vara fyrir augabrúnir og hitt er varalitur. Brow artist plumper er ný vara frá L'Oréal, en þetta er einskonar trefjamaskari fyrir augabrúnir. Hann á að lita hárin, gefa þeim fyllingu og halda þeim... Continue Reading →

Inglot freedom system – 5 mínútna smokey skref fyrir skref.

5 mínútna já. Eruð þið farin að taka eftir einhverju þema? 5 mínútna meiköpp er svolítið mikið ég upp á síðkastið. Eftir að ég eignaðist barn fattaði ég að það hafa víst ekki allir 2 klst til að hafa sig til (surprise!). Sturtuferðinar sem áður voru ekki styttri en klst, urðu að 5 mínútna lúxusstund. Að fara í sturtu... Continue Reading →

The Body Shop Chocolate box shimmer cube

Það er svolítið gaman að segja frá því að mest notaða 'pallettan' mín í gegnum árin er ábyggilega líka sú ódýrasta sem ég hef átt. Þetta er einn af shimmer kubbunum frá Body Shop og hann ber nafnið 'Chocolate box' Þessi litli kubbur inniheldur fjóra eigulega liti. Ljósastur er 'Marshmallow', sem er hlýr kampavínstónn. 'Choc chip'... Continue Reading →

Nýtt í skúffunni: Inglot tvenna

Ég var svo heppin að eignast nokkrar nýjar Inglot vörur þegar mamma og pabbi komu frá Póllandi um daginn, en fyrir þá sem ekki vita, þá eru Inglot vörurnar þaðan. Ég ætla að segja ykkur frá tvennu í dag. Annað er berjalitaður varalitur og hitt er djúpfjólublátt naglalakk með sérstaka eiginleika. Naglalakkið heitir #693 og varaliturinn... Continue Reading →

Rauður varalitadagur

Svona kaldir hálsbólgudagar kalla á rauðan varalit. Mér líður einhvernveginn alltaf mikið betur þegar ég er búin að skella einum svoleiðis á mig, eins klisjukennt og það hljómar. Vondir hárdagar breytast í fabjúlös hárdaga og þar fram eftir götunum. Ég notaði örfáar vörur í dag og fókuseraði á varalitinn, sem er minn uppáhalds bjarti, rauði litur, So... Continue Reading →

MUFE Aqua brow vs. Anastasia Beverly Hills Dipbrow

Ég hef ætlað að segja ykkur frá 2 uppáhalds augabrúnavörunum mínum í svolítinn tíma og ákvað að skella þeim í sömu færsluna, þar sem þær eru sambærilegar. Þetta eru Aqua brow frá MAKE UP FOR EVER og Dipbrow frá Anastasia Beverly Hills. Ég ætla í fljótu bragði að fara yfir kosti þeirra og galla. Neðst... Continue Reading →

Maybelline SuperStay Better Skin

Þar sem ég nota andlitsfarða á hverjum degi skipta nokkrir hlutir mig miklu máli þegar kemur að valinu á hinum rétta. Fyrst og fremst vil ég að farðinn sé frekar þekjandi, haldist lengi á og geri húðina mína áferðarfallega. Ekki skemmir fyrir ef hann kostar ekki hálfan handlegg og nýra, en ég nota yfirleitt farða í... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑