Meiköppgrín!
Ég get ekki setið kyrr! Mac sendir þessa línu frá sér í byrjun október í tilefni af 40 ára afmæli Rocky Horror Picture Show! Varalitir, varablýantar, augnhár, augnskuggapallettur, glimmer, pigment ofl. Ég bara verð að eignast eitthvað úr þessari línu. Umbúðirnar eru með þeim flottari og innblásturinn er ekki af verri endanum, svoleiðis að þetta hlýtur... Continue Reading →
Ég er greinilega svona syrpubloggari. Ég held alltaf að ég sé að fara að taka mig geðveikt á, skrifa 3 færslur á einum degi og svo leggst ég í dvala í 5 daga. Ég bjó til facebook síðu fyrir bloggið í síðustu viku og hef svo ekkert skrifað síðan. Það er kannski ekki skrítið að það... Continue Reading →
Ég tek því alltaf fagnandi þegar eitthvað bætist í förðunarvöruflóruna á Íslandi. Í þetta skiptið eru það augnhárin frá SocialEyes. Mér finnst úrvalið af augnhárum hér á landi vera löngu orðið of þreytt og vanta smá update. Með update meina ég ekki að það vanti fleiri gáma af plasthárum af aliexpress, enda eru gæðin alveg eftir... Continue Reading →
Ég gerði í dag lítið og ómerkilegt video í símanum mínum af því hvernig ég móta á mér augabrúnirnar með brow and liner kittinu frá The Body Shop. Eins og ég sagði frá um daginn var ég byrjuð að nota dipbrow frá Anastasia Beverly hills, en það er orðið full ljóst fyrir mig núna svo ég... Continue Reading →
Ég ætlaði mér að búa til nýjan óskalista yfir hluti sem mig langar óstrjórnlega mikið í, eins og ég gerði hér, en áttaði mig fljótlega á að ég væri frekar lituð af útlandaferðinni minni eftir 10 daga. Verandi á leið til Frakklands, þá urðu nokkrar franskar húðvörur allt í einu ómissandi á snyrtiborðið mitt. Fyrir... Continue Reading →
Ég er glimmerpervert og þess vegna hoppaði ég hæð mína af kæti þegar mér var gefið eitt fallegasta glimmer sem ég hef séð í afmælisgjöf. Þetta er eitt af glitter brilliants frá mac, í 3D pink. Ég veit, ég er að blogga um glimmer. Ef þú fílar ekki glimmer skaltu bara fara eitthvert annað. Þetta er... Continue Reading →
Flestir sem þekkja mig (og meira að segja margir sem þekkja mig ekki rassgat) vita að mér finnst einstaklega gaman að skipta um hárlit. Hárið mitt hefur þurft að þola allskonar æfingar og tilraunir eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Fyrsta myndin af mér er frá afmælinu mínu í fyrra og sú síðasta frá... Continue Reading →
Ég bloggaði um coastal scents mica púðrin hér um daginn og hvað ég nota þau ótrúlega mikið. Mig langar að sýna ykkur mitt uppáhalds pigment, chamelion glitter. Þó að nafnið gefi annað til kynna, þá er þetta þétt og fallegt pigment af duo chrome toga, ekki neitt líkt glimmerögnum. Ég er búin að nota það rosalega mikið... Continue Reading →
Um helgina gerði ég látlaust og matt lúkk sem mér finnst gott að grípa í þegar ég nenni ekki að vera mikið máluð. Í þetta skiptið notaði ég gamla TBS palettu sem er búin að fylgja mér út um allt. Í henni eru 4 mattir litir (sá ljósasti er með smááá glimmeri í) sem ganga... Continue Reading →