Varir númer 3!

Hér höfum við einhverja mestu snilld sem ég hef augum litið. Led lipgloss í litnum 'atomic' frá Make Up Store. Þennan spottaði ég líka hjá Lindu Hallberg og varð strax ástfangin, en við höfum greinilega sama varalitasmekk. Ég varð því heldur betur hissa og ánægð þegar ég fann hann í póstkassanum mínum um daginn. Uppáhalds Valan... Continue Reading →

Varagleði nr.2

Númer 2 í röðinni er líka frá KIKO! Hann minnir mig svolítið á cyber frá mac, en er einhvernveginn ekki jafn sterkur fjólublár og aðeins dýpri. VÁ! Ég ætti að fá einhver verðlaun fyrir að lýsa þessum lit. Þegar maður horfir á hann í umbúðunum lúkkar hann cherry-rauður, en svo þegar hann er kominn á varirnar... Continue Reading →

Meira mica frá coastal scents!

Ég bloggaði um coastal scents mica púðrin hér um daginn og hvað ég nota þau ótrúlega mikið. Mig langar að sýna ykkur mitt uppáhalds pigment, chamelion glitter. Þó að nafnið gefi annað til kynna, þá er þetta þétt og fallegt pigment af duo chrome toga, ekki neitt líkt glimmerögnum. Ég er búin að nota það rosalega mikið... Continue Reading →

Súkkulaðivarir!

Undanfarna mánuði hef ég verið mjög hrifin af brúnum vörum og þá sérstaklega dökkbrúnum. Ég hef aldrei verið mikið fyrir að nota nude eða ljósbrúna varaliti, en eftir að það fór að verða 'leyfilegt' aftur að blanda dekkri blýant inn á varirnar hef ég fallið fyrir nokkrum samsetningum. Þetta getur endað hræðilega, svolítið nineties, en mér finnst... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑