Too faced everything nice set!

Jæja, þá er ég komin heim úr smá fríi og tilbúin í slaginn aftur.  Ég sagði ykkur um daginn frá nokkrum jólasettum sem ég hafði augastað á, en ég fékk einmitt eitt af þeim í hendurnar um síðustu helgi, eða Too faced - everything nice settið. Ég var svo heppin að vinkona mín var úti... Continue Reading →

Maybelline Colossal Go Extreme Leather Black! + varakombó dagsins

Í haust bættist nýr maskari við í Colossal Go Extreme línuna hjá Maybelline, -leather black. Ég fékk þennan maskara sendan til að prófa, en ég hafði prófað þennan upprunalega (gula) áður og líkaði hann ágætlega. Þessi er frábrugðin gula af því leytinu til að hann á að þykkja meira og formúlan er extra svört. Burstinn... Continue Reading →

Af jólum og koparaugum.

Það er búinn að vera einhver jólafílingur í mér í nokkra daga núna. Ég veit, fáránlegt. Það eru næstum því 2 mánuðir í jólin. Ég hef samt undanfarið verið að spá í jólafötum, jólagjöfum, smákökum og jólalyktum. Þetta er í fyrsta skiptið í langan tíma sem ég er ekki að vinna í Kringlunni/Smáralind innan um förðunar-... Continue Reading →

Kiko – einu sinni enn og svo ekki meir.

Eins og ég sagði frá um daginn, þá kíkti ég í KIKO í síðasta mánuði (jebb! kominn október!) og fór ekki tómhent þaðan út. Ég keypti svona bland í poka bara, en þetta var það sem ég keypti á augun. Augnskuggapalletta og augnskuggi í stick formi. Augnskuggapallettan heitir 'color fever' og er í litnum 100, eða unexpected... Continue Reading →

Varir númer 3!

Hér höfum við einhverja mestu snilld sem ég hef augum litið. Led lipgloss í litnum 'atomic' frá Make Up Store. Þennan spottaði ég líka hjá Lindu Hallberg og varð strax ástfangin, en við höfum greinilega sama varalitasmekk. Ég varð því heldur betur hissa og ánægð þegar ég fann hann í póstkassanum mínum um daginn. Uppáhalds Valan... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑