Bloggað án fyrirhafnar: Tattúdraumar.

Í gær fór ég út að skemmta mér og þar af leiðandi ætla ég ekki að gera neitt í dag sem krefst þess að ég yfirgefi sófann minn. = Engir meiköpppóstar, en ég skulda nokkrar færslur svo ég ákvað að henda í eina idiot færslu. Þetta er stemningin akkúrat núna: Ég er tattúsjúk og er... Continue Reading →

Rauður varalitadagur

Svona kaldir hálsbólgudagar kalla á rauðan varalit. Mér líður einhvernveginn alltaf mikið betur þegar ég er búin að skella einum svoleiðis á mig, eins klisjukennt og það hljómar. Vondir hárdagar breytast í fabjúlös hárdaga og þar fram eftir götunum. Ég notaði örfáar vörur í dag og fókuseraði á varalitinn, sem er minn uppáhalds bjarti, rauði litur, So... Continue Reading →

MUFE Aqua brow vs. Anastasia Beverly Hills Dipbrow

Ég hef ætlað að segja ykkur frá 2 uppáhalds augabrúnavörunum mínum í svolítinn tíma og ákvað að skella þeim í sömu færsluna, þar sem þær eru sambærilegar. Þetta eru Aqua brow frá MAKE UP FOR EVER og Dipbrow frá Anastasia Beverly Hills. Ég ætla í fljótu bragði að fara yfir kosti þeirra og galla. Neðst... Continue Reading →

Kiko – einu sinni enn og svo ekki meir.

Eins og ég sagði frá um daginn, þá kíkti ég í KIKO í síðasta mánuði (jebb! kominn október!) og fór ekki tómhent þaðan út. Ég keypti svona bland í poka bara, en þetta var það sem ég keypti á augun. Augnskuggapalletta og augnskuggi í stick formi. Augnskuggapallettan heitir 'color fever' og er í litnum 100, eða unexpected... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑