Uppáhalds 2014!

Jæja, hér kemur færslan sem ég lofaði ykkur fyrir nokkrum dögum. Ég á mjög erfitt með að velja eina vöru í hverjum flokki og ákvað að hafa þetta bara svolítið frjálslegt. Sumir flokkar eru stútfullir og aðrir næstum því tómir. Til dæmis má nefna að ég á mjög erfitt með að hemja mig þegar kemur að varalitum... Continue Reading →

Meira mica frá coastal scents!

Ég bloggaði um coastal scents mica púðrin hér um daginn og hvað ég nota þau ótrúlega mikið. Mig langar að sýna ykkur mitt uppáhalds pigment, chamelion glitter. Þó að nafnið gefi annað til kynna, þá er þetta þétt og fallegt pigment af duo chrome toga, ekki neitt líkt glimmerögnum. Ég er búin að nota það rosalega mikið... Continue Reading →

Súkkulaðivarir!

Undanfarna mánuði hef ég verið mjög hrifin af brúnum vörum og þá sérstaklega dökkbrúnum. Ég hef aldrei verið mikið fyrir að nota nude eða ljósbrúna varaliti, en eftir að það fór að verða 'leyfilegt' aftur að blanda dekkri blýant inn á varirnar hef ég fallið fyrir nokkrum samsetningum. Þetta getur endað hræðilega, svolítið nineties, en mér finnst... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑