iÞið eruð örugglega löngu komin með leið á vörunum á mér, en hér er þó næstsíðasta uppáhaldið mitt í augnablikinu. Ég er mjög hrifin af möttum litum í fljótandi formi, eins og t.d. lime crime velvetines sem margir þekkja. Ég rak augun í þennan fallega lit í Sephora um daginn og eftir að hafa starað... Continue Reading →
Varir númer 3!
Hér höfum við einhverja mestu snilld sem ég hef augum litið. Led lipgloss í litnum 'atomic' frá Make Up Store. Þennan spottaði ég líka hjá Lindu Hallberg og varð strax ástfangin, en við höfum greinilega sama varalitasmekk. Ég varð því heldur betur hissa og ánægð þegar ég fann hann í póstkassanum mínum um daginn. Uppáhalds Valan... Continue Reading →
Varagleði nr.2
Númer 2 í röðinni er líka frá KIKO! Hann minnir mig svolítið á cyber frá mac, en er einhvernveginn ekki jafn sterkur fjólublár og aðeins dýpri. VÁ! Ég ætti að fá einhver verðlaun fyrir að lýsa þessum lit. Þegar maður horfir á hann í umbúðunum lúkkar hann cherry-rauður, en svo þegar hann er kominn á varirnar... Continue Reading →
Nýr varalitur, gleði og hamingja.
Á næstu dögum ætla ég að segja ykkur frá 5 nýjum ástum í lífi mínu, en það eru allt lip products (enskan verður að duga í bili, 'varavörur' hljómar ekki nógu vel) og þetta er fyrsta varavaravaravaran í hópnum. Þetta er grár/taupe varalitur frá Kiko - Luscious cream #524. Ég sá hann fyrst á blogginu... Continue Reading →
MAC Glitter brilliants – 3D pink
Ég er glimmerpervert og þess vegna hoppaði ég hæð mína af kæti þegar mér var gefið eitt fallegasta glimmer sem ég hef séð í afmælisgjöf. Þetta er eitt af glitter brilliants frá mac, í 3D pink. Ég veit, ég er að blogga um glimmer. Ef þú fílar ekki glimmer skaltu bara fara eitthvert annað. Þetta er... Continue Reading →
Meira mica frá coastal scents!
Ég bloggaði um coastal scents mica púðrin hér um daginn og hvað ég nota þau ótrúlega mikið. Mig langar að sýna ykkur mitt uppáhalds pigment, chamelion glitter. Þó að nafnið gefi annað til kynna, þá er þetta þétt og fallegt pigment af duo chrome toga, ekki neitt líkt glimmerögnum. Ég er búin að nota það rosalega mikið... Continue Reading →
Coastal scents mica powders
Ég er svo mikill seiðkarl. Ég ákvað í vetur að fara að búa til og pressa augnskugga úr pigmentum og hafði heyrt góða hluti af mica powders frá Coastal scents. Þið kannist örugglega mörg við Coastal scents, en þeir eiga '88 palettes', sem eru mjög vinsælar. Mér hefur nú aldrei þótt þær neitt sérstakar, en samt... Continue Reading →
Stila: In the light palette
Þessi kom með póstinum um daginn og mikið var ég kát. Hún er búin að vera frekar lengi á markaðnum og er svona klassísk, hlutlaus palletta sem gott er að grípa í. Þarna er allt á einum stað. Mattir, dökkir, ljósir, sanseraðir augnskuggar og ganga allir saman. Ég skellti í eitt einfalt lúkk. Þetta er minn millivegur þegar... Continue Reading →