Ég er svo mikið að bíða eftir vorinu/sumrinu að það endurspeglast í förðuninni hjá mér þessa dagana. Ég veit að ég þarf að bíða svolítið lengi, en maður má nú stundum láta sig dreyma. Ég var svo heppin að fá þennan varalit að gjöf um daginn frá henni Þórunni vinkonu minni, sem bloggar á thorunnsif.com, og... Continue Reading →
SocialEyes – Alluring
Já, ég er lifandi. Ég hef verið upptekin við allskonar mikilvæga hluti upp á síðkastið. Nei... Sannleikurinn er sá að er komin á 3.seríu af Scandal. Ég á við vandamál að stríða. Alltaf þegar ég hef smá tíma fyrir sjálfa mig byrja ég að horfa, frekar en að mála mig eða skrifa eitthvað hér. Ekki dæma... Continue Reading →
Ruslayfirferð
Ég var lengi að ákveða hvað ég ætti að láta þessa færlsu heita. Nafnið passar samt vel við hana, þar sem ég ætla að fara yfir ruslið inni á baði og segja ykkur hvað mér finnst um það. Þetta hljómar kannski ógeðslega, en gæti komið einhverjum að gagni. Ég ætlaði að vera dugleg að safna... Continue Reading →
L’Oréal Brow Artist Plumper & Maybelline Color Drama !
Ég fékk á dögunum nokkrar nýjungar sendar til að prófa og mig langar til að deila með ykkur tveimur í dag. Annað er vara fyrir augabrúnir og hitt er varalitur. Brow artist plumper er ný vara frá L'Oréal, en þetta er einskonar trefjamaskari fyrir augabrúnir. Hann á að lita hárin, gefa þeim fyllingu og halda þeim... Continue Reading →
Nýtt í skúffunni: Inglot tvenna
Ég var svo heppin að eignast nokkrar nýjar Inglot vörur þegar mamma og pabbi komu frá Póllandi um daginn, en fyrir þá sem ekki vita, þá eru Inglot vörurnar þaðan. Ég ætla að segja ykkur frá tvennu í dag. Annað er berjalitaður varalitur og hitt er djúpfjólublátt naglalakk með sérstaka eiginleika. Naglalakkið heitir #693 og varaliturinn... Continue Reading →
MUFE Aqua brow vs. Anastasia Beverly Hills Dipbrow
Ég hef ætlað að segja ykkur frá 2 uppáhalds augabrúnavörunum mínum í svolítinn tíma og ákvað að skella þeim í sömu færsluna, þar sem þær eru sambærilegar. Þetta eru Aqua brow frá MAKE UP FOR EVER og Dipbrow frá Anastasia Beverly Hills. Ég ætla í fljótu bragði að fara yfir kosti þeirra og galla. Neðst... Continue Reading →
Little Northies!
Fyrir nokkrum vikum síðan kom út lína frá OPI sem ber nafnið Nordic Collection. Hún er, eins og nafnið gefur til kynna, innblásin af Norðurlöndunum. Ég skellti mér á minisettið, Little Northies, á leið minni í gegnum fríhöfnina um daginn. TFV. 'Do You Have This Colour in Stock-holm?', How Great is Your Dane?, My Voice is a Little... Continue Reading →
Maybelline SuperStay Better Skin
Þar sem ég nota andlitsfarða á hverjum degi skipta nokkrir hlutir mig miklu máli þegar kemur að valinu á hinum rétta. Fyrst og fremst vil ég að farðinn sé frekar þekjandi, haldist lengi á og geri húðina mína áferðarfallega. Ekki skemmir fyrir ef hann kostar ekki hálfan handlegg og nýra, en ég nota yfirleitt farða í... Continue Reading →
Kiko – einu sinni enn og svo ekki meir.
Eins og ég sagði frá um daginn, þá kíkti ég í KIKO í síðasta mánuði (jebb! kominn október!) og fór ekki tómhent þaðan út. Ég keypti svona bland í poka bara, en þetta var það sem ég keypti á augun. Augnskuggapalletta og augnskuggi í stick formi. Augnskuggapallettan heitir 'color fever' og er í litnum 100, eða unexpected... Continue Reading →
5. vara-vara-vara….
Þá er komið að fimmta og síðasta uppáhaldinu mínu í bili, en það eru Nyx butter glossarnir! Ég er (eins og áður hefur komið fram) formaður 'Ég hata gloss' samtakanna, en er að spá í að fara að segja af mér bráðlega. Þessir koma á óvart. Þeir eru svo girnilegir að maður þarf að passa... Continue Reading →