Jólagjafahugmyndir fyrir netsjoppara!

Þegar maður býr úti á landi er ekki alltaf hlaupið að því að versla jólagjafir. Ég tók saman nokkra bjútí-tengda hluti á allskonar verði sem ættu að geta komið mörgum í gott skap. Allavega svona glimmersjúklingum eins og mér! Cacharel gjafakassi með mini ilmvötnum, Eyeliner frá Make Up Store í litnum sparkeling brown, 'Lip switch' gloss með holographic... Continue Reading →

Líftími snyrtivara!

Líftími snyrtivara er eitthvað sem æskilegt er að vera meðvitaður um, hvort sem þú ert förðunarfræðingur, snyrtivörusafnari eða bara einhver sem setur stundum á sig rakakrem. Á hverju ári hendi ég c.a. 2 troðfullum höldupokum af snyrtivörum sem eru komnar fram yfir líftíma. Ég geri þetta með tárin í augunum, en hey... Þetta er nauðsynlegt. Ég... Continue Reading →

Kiko – einu sinni enn og svo ekki meir.

Eins og ég sagði frá um daginn, þá kíkti ég í KIKO í síðasta mánuði (jebb! kominn október!) og fór ekki tómhent þaðan út. Ég keypti svona bland í poka bara, en þetta var það sem ég keypti á augun. Augnskuggapalletta og augnskuggi í stick formi. Augnskuggapallettan heitir 'color fever' og er í litnum 100, eða unexpected... Continue Reading →

Meira mica frá coastal scents!

Ég bloggaði um coastal scents mica púðrin hér um daginn og hvað ég nota þau ótrúlega mikið. Mig langar að sýna ykkur mitt uppáhalds pigment, chamelion glitter. Þó að nafnið gefi annað til kynna, þá er þetta þétt og fallegt pigment af duo chrome toga, ekki neitt líkt glimmerögnum. Ég er búin að nota það rosalega mikið... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑