Ég er búin að vera að fylgjast með 'instagram merkinu' LAsplash í nokkra mánuði og ákvað að prófa varalitina þeirra fyrir nokkrum vikum síðan. Ég pantaði 4 liti, en þeir eiga það sameiginlegt að vera í fljótandi formi og þorna mattir. Þegar ég segi mattir, þá meina ég mattari en allt sem er matt.... Matti Matt?... Continue Reading →
HONEY BRONZE face gel – ljómi í túpu
HÆ! Ég skrapp aðeins í borgina til að hitta fólk og skoða dót. Nú er ég komin aftur og ætla að sýna ykkur allskonar skemmtilegt. Fyrst ætla ég að segja ykkur frá þessu brúnkugeli sem ég rakst á í heimsókn minni í The Body Shop. Þar eru margar nýjungar í augnablikinu, hvet ykkur til að kíkja... Continue Reading →
Deeply dashing!
Fés dagsins breyttist úr svörtu gotharamokey í glitrandi gleði. Ég byrjaði á því að setja svartan grunn yfir allt augað (ég nota yfirleitt þar til gerðan augnskuggagrunn eða svartan blýant) og dreifði vel úr honum. Í skygginguna setti ég ferskjulitaðan og rauðbrúnan augnskugga. Undir augað fór KIKO long lasting eyeshadow stick í rosy brown (05).... Continue Reading →
Made to last!
Ást mín á MAC varalitum ætti varla að fara framhjá neinum, en ég er alls ekki sú eina sem getur staðið yfir varalitastandinum í MAC búðunum og gleymt stað og stund. Það sem virðist samt oft gleymast þegar talað er um MAC varaliti eru pro longwear litirnir. Fæstir virðast taka eftir þeim og eru að fara... Continue Reading →
Seaweed mattifying day cream – Olíulaus bjargvættur fyrir blandaða húð!
Ég hef lengi ætlað að fjalla um þetta krem á blogginu, en það er orðið svo fastur liður í rútínunni minni að ég tek eiginlega ekki eftir því lengur. Ég hef notað það í 5-6 ár núna (að undanskyldum örfáum hléum) með mjög góðum árangri og má þar af leiðandi til með að segja ykkur betur... Continue Reading →
Uppáhalds í Nóvember!
Jæja, þá ætla ég að deila með ykkur uppáhöldunum mínum í síðasta mánuði. Þau eru af ýmsum toga get ég sagt ykkur. 1. Kat Von D lock it farðinn. Ég á ennþá eftir að sýna ykkur töframátt þessa farða, en ég hef notað hann mjög mikið síðustu 2-3 vikur. Hann er mjög þekjandi, þornar alveg mattur... Continue Reading →
Örblogg: Red cherry #43
Örstutt færsla fyrir helgina, en svo er ég farin til Reykjavíkur með fjölskyldunni og verð fram í næstu viku. Mér er stundum sagt að ég noti óhefðbundin (eða over the top!) gerviaugnhár sem henta ekki öllum og þess vegna langar mig að mæla með þessari týpu af Red Cherry, #43. Þessi ættu allir að geta púllað, en... Continue Reading →
Maybelline Colossal Go Extreme Leather Black! + varakombó dagsins
Í haust bættist nýr maskari við í Colossal Go Extreme línuna hjá Maybelline, -leather black. Ég fékk þennan maskara sendan til að prófa, en ég hafði prófað þennan upprunalega (gula) áður og líkaði hann ágætlega. Þessi er frábrugðin gula af því leytinu til að hann á að þykkja meira og formúlan er extra svört. Burstinn... Continue Reading →
SocialEyes – Alluring
Já, ég er lifandi. Ég hef verið upptekin við allskonar mikilvæga hluti upp á síðkastið. Nei... Sannleikurinn er sá að er komin á 3.seríu af Scandal. Ég á við vandamál að stríða. Alltaf þegar ég hef smá tíma fyrir sjálfa mig byrja ég að horfa, frekar en að mála mig eða skrifa eitthvað hér. Ekki dæma... Continue Reading →
L’Oréal Color Riche – Dark sides of grey
Ég var svo heppin að fá að prófa tvö color riche naglalökk úr nýrri línu hjá L'Oréal, 'Dark sides of grey'. Línan inniheldur nokkur lökk með mismunandi áferð í fallega gráum, svörtum og hvítum litum. Lökkin mín eru bæði með 'latex' áferð, en ég er líka svolítið spennt fyrir 'spiked' og 'wax' áferðinni. Það sem... Continue Reading →