Hér koma nokkrar últrafilteraðar instamyndir frá mér í tilefni dagsins. Það rata ekki öll lúkk inná bloggið, en sumt af þessu hefur þó komið hér. Flippuðustu lúkkunum held ég yfirleitt fyrir sjálfa mig, en ég ákvað að á nýju ári myndi ég hætta að gera það. Framvegis mun ég láta allt flakka hér inni! Búið... Continue Reading →
2014 orðaæla.
Gleðilegt nýtt ár kæra fólk! Ég er ekki vön að hafa þetta blogg á persónulegu nótunum og hvað þá með dass af væmni, en mér datt í hug að henda smá samantekt á 2014 hér inn í stað þess að gera einn stóran facebook status. Ég skal ekki hafa þetta of langt, en það hefur... Continue Reading →
Stóra glimmerfærslan! Ekki fyrir glimmerfælna.
Nú þegar áramótin eru handan við hornið eru kannski einhverjir farnir að hugsa hvernig þeir geti glimmerað sig upp. Ég sagði 'kannski einhverjir', ekki allir. Ef þú ert ekki einn af þessum kannski einhverjum mæli ég með því að þú látir þig hverfa á stundinni. Búið ykkur undir lestur. Ég gæti skrifað glimmerbók. Lesendur mínir ættu... Continue Reading →
Nýir burstar á nýju ári
Ég efast ekki um að fleiri bíði spenntir eftir nýju Real Techniques burstunum, en 'Bold metals' koma út á nýju ári. Ég held reyndar að þeir séu komnir í sölu hjá Ulta, en við þurfum pottþétt að bíða aðeins lengur. Það eru miklar pælingar á bak við burstana og svo eru þeir líka svo mikið augnagotterí!... Continue Reading →
Jólalakkið!
Jólaneglurnar eru í boði Formula X. Ég sá mynd af þessu lakki, Alchemy, fyrir nokkrum vikum síðan og reddaði mér því frá Sephora í einum hvelli. Aðra eins dásemd hafði (og hef) ég ekki augum litið. Lakkið er gulllitað með fíngerðu glimmeri, fullkomið fyrir jólin. Ég verð að passa mig að dáleiðast ekki af marglituðu glimmerögnunum.... Continue Reading →
Jólagjafahugmyndir fyrir netsjoppara!
Þegar maður býr úti á landi er ekki alltaf hlaupið að því að versla jólagjafir. Ég tók saman nokkra bjútí-tengda hluti á allskonar verði sem ættu að geta komið mörgum í gott skap. Allavega svona glimmersjúklingum eins og mér! Cacharel gjafakassi með mini ilmvötnum, Eyeliner frá Make Up Store í litnum sparkeling brown, 'Lip switch' gloss með holographic... Continue Reading →
Seaweed mattifying day cream – Olíulaus bjargvættur fyrir blandaða húð!
Ég hef lengi ætlað að fjalla um þetta krem á blogginu, en það er orðið svo fastur liður í rútínunni minni að ég tek eiginlega ekki eftir því lengur. Ég hef notað það í 5-6 ár núna (að undanskyldum örfáum hléum) með mjög góðum árangri og má þar af leiðandi til með að segja ykkur betur... Continue Reading →
Jólameiköpp nr.546902341
Áfram held ég með jólafarðanirnar og er örugglega ekki hætt. Ég elska jú jólin og ég elska meiköpp. Í dag skellti ég á mig svona klassísku jólalúkki sem allir ættu að geta púllað og framkvæmt. Ég byrjaði á að skyggja og notaði til þess brúnan blýant og dreifði úr honum með blöndunarbursta. Yfir hann setti ég... Continue Reading →
Kat Von D lock it foundation!
Jæja. Ég var víst fyrir löngu síðan búin að lofa því að segja frá þessum farða. Ég ætla að byrja á því að taka það fram að hann fæst ekki hér á landi, en hann er fáanlegur á Amazon og í Sephora. Ég er lengi búin að hafa augastað á Kat Von D lock it farðanum,... Continue Reading →
Uppáhalds í Nóvember!
Jæja, þá ætla ég að deila með ykkur uppáhöldunum mínum í síðasta mánuði. Þau eru af ýmsum toga get ég sagt ykkur. 1. Kat Von D lock it farðinn. Ég á ennþá eftir að sýna ykkur töframátt þessa farða, en ég hef notað hann mjög mikið síðustu 2-3 vikur. Hann er mjög þekjandi, þornar alveg mattur... Continue Reading →