Örstutt í dag! Mig langar að deila með ykkur skotheldri augnförðun sem ég gríp stundum í um jól og áramót þegar ég er að flýta mér. Svartur eyeliner með spíss er alltaf sparilegur og mér finnst gaman að pimpa hann upp með smá glimmeri. Trikkið er að hafa hann nógu þykkan til að förðunin njóti sín.... Continue Reading →
Brúnkukrem og allt sem því fylgir!
Sem allt annað en elgtönuð manneskja frá náttúrunnar hendi ber mér skylda að deila reynslu minni á brúnkukremum í gegnum tíðina. Ég er ein af þessum sem fer út í sólbað og uppsker 8 freknur. Ég sólbrenn ekki einu sinni, heldur gerist bara ekki neitt. Ég var rauðhærður krakki og í 8.bekk var ég eiginlega alveg... Continue Reading →
Hár-dilemma
Ég gæti skrifað bók um hárið á mér. Ævisögu í fullri lengd. Því það er jú dáið fyrir löngu og hefur gengið í gegnum allskonar hremmingar. Hvort einhver myndi lesa, það væri svo önnur saga. Nú er ég í hárbobba. Mig langar í nýtt hár, en mig langar í svo margt! Ég hef prófað þetta... Continue Reading →
Lúkk dagsins!
Í dag er það annað lúkk með pallettunni góðu! Þið neyðist bara til þess að kaupa hana, því ég á aldrei eftir að sýna ykkur neitt annað. Ég byrjaði á því að grunna augnlokið eins og sönnum málara sæmir. Ég nota yfirleitt til þess paint pot í litnum painterly frá mac. Næst setti ég... Continue Reading →
MAC Stone!
Ég er lengi búin að leita að grábrúnum/taupe varablýanti og hef hingað til notast við augnblýant í staðinn. Ég er búin að vera með Stone frá MAC á heilanum í nokkra mánuði en hafði ekki tækifæri til þess að skoða hann nánar þangað til um daginn. Nú er leitinni lokið. Hann er fullkominn. Þið megið kalla mig... Continue Reading →
Too faced everything nice set!
Jæja, þá er ég komin heim úr smá fríi og tilbúin í slaginn aftur. Ég sagði ykkur um daginn frá nokkrum jólasettum sem ég hafði augastað á, en ég fékk einmitt eitt af þeim í hendurnar um síðustu helgi, eða Too faced - everything nice settið. Ég var svo heppin að vinkona mín var úti... Continue Reading →
Örblogg: Red cherry #43
Örstutt færsla fyrir helgina, en svo er ég farin til Reykjavíkur með fjölskyldunni og verð fram í næstu viku. Mér er stundum sagt að ég noti óhefðbundin (eða over the top!) gerviaugnhár sem henta ekki öllum og þess vegna langar mig að mæla með þessari týpu af Red Cherry, #43. Þessi ættu allir að geta púllað, en... Continue Reading →
Maybelline Colossal Go Extreme Leather Black! + varakombó dagsins
Í haust bættist nýr maskari við í Colossal Go Extreme línuna hjá Maybelline, -leather black. Ég fékk þennan maskara sendan til að prófa, en ég hafði prófað þennan upprunalega (gula) áður og líkaði hann ágætlega. Þessi er frábrugðin gula af því leytinu til að hann á að þykkja meira og formúlan er extra svört. Burstinn... Continue Reading →
Pallettujól!
Ég tók saman nokkrar nýlegar pallettur/sett sem flestir makeup sjúklingar yrðu ánægðir með að fá í jólagjöf. Þar er ég engin undantekning! Eins og venjulega er flest af þessu eitthvað sem fæst ekki á okkar ástkæra landi, en maður reddar sér nú bara þegar svona fegurð á í hlut! Ekkert væl! Ég skelli verðinu af sephora með... Continue Reading →
SocialEyes – Alluring
Já, ég er lifandi. Ég hef verið upptekin við allskonar mikilvæga hluti upp á síðkastið. Nei... Sannleikurinn er sá að er komin á 3.seríu af Scandal. Ég á við vandamál að stríða. Alltaf þegar ég hef smá tíma fyrir sjálfa mig byrja ég að horfa, frekar en að mála mig eða skrifa eitthvað hér. Ekki dæma... Continue Reading →