Mánudags

Ég er búin að vera mjög löt við að mála mig upp á síðkastið og ákvað að skella á mig árshátíðarfési á þessum myglaða mánudegi. Af hverju ekki? Augnskugginn sem er í aðalhlutverki heitir 'girly' og er úr Too faced pallettunni sem kom út fyrir jólin. Ég held að hann sé ekki til stakur, en... Continue Reading →

Deeply dashing!

Fés dagsins breyttist úr svörtu gotharamokey í glitrandi gleði. Ég byrjaði á því að setja svartan grunn yfir allt augað (ég nota yfirleitt þar til gerðan augnskuggagrunn eða svartan blýant) og dreifði vel úr honum. Í skygginguna setti ég ferskjulitaðan og rauðbrúnan augnskugga. Undir augað fór KIKO long lasting eyeshadow stick í rosy brown (05).... Continue Reading →

Made to last!

Ást mín á MAC varalitum ætti varla að fara framhjá neinum, en ég er alls ekki sú eina sem getur staðið yfir varalitastandinum í MAC búðunum og gleymt stað og stund. Það sem virðist samt oft gleymast þegar talað er um MAC varaliti eru pro longwear litirnir. Fæstir virðast taka eftir þeim og eru að fara... Continue Reading →

Scusami!

Mér líður svolítið eins og ég eigi eftir að skila íslenskuverkefni og sé að skrópa í tíma til að þurfa ekki að horfast í augu við það. En eins og flestir aðrir hef ég stundum mikið að gera og þá fer bloggið í 2.sætið. Ég er nú einu sinni kærasta, mamma og margt fleira. Við fjölskyldan... Continue Reading →

Uppáhalds 2014!

Jæja, hér kemur færslan sem ég lofaði ykkur fyrir nokkrum dögum. Ég á mjög erfitt með að velja eina vöru í hverjum flokki og ákvað að hafa þetta bara svolítið frjálslegt. Sumir flokkar eru stútfullir og aðrir næstum því tómir. Til dæmis má nefna að ég á mjög erfitt með að hemja mig þegar kemur að varalitum... Continue Reading →

RED CHERRY WSP

Fés dagsins er svona frekar flippað. Mig langaði aðallega að sýna ykkur wispies (wsp) augnhárin, en það eru uppáhalds augnhárin mín frá red cherry. Ég hef örugglega verið með þau nokkrum sinnum áður hér á blogginu, en ég segi suma hluti aldrei of oft. Í augabrúnunum er ég með dipbrow frá Anastasia Beverly Hills í litnum... Continue Reading →

Telemeiköpp vol.2

Hér koma nokkrar últrafilteraðar instamyndir frá mér í tilefni dagsins. Það rata ekki öll lúkk inná bloggið, en sumt af þessu hefur þó komið hér. Flippuðustu lúkkunum held ég yfirleitt fyrir sjálfa mig, en ég ákvað að á nýju ári myndi ég hætta að gera það. Framvegis mun ég láta allt flakka hér inni! Búið... Continue Reading →

Nýir burstar á nýju ári

Ég efast ekki um að fleiri bíði spenntir eftir nýju Real Techniques burstunum, en 'Bold metals' koma út á nýju ári. Ég held reyndar að þeir séu komnir í sölu hjá Ulta, en við þurfum pottþétt að bíða aðeins lengur. Það eru miklar pælingar á bak við burstana og svo eru þeir líka svo mikið augnagotterí!... Continue Reading →

Uppáhalds í Nóvember!

Jæja, þá ætla ég að deila með ykkur uppáhöldunum mínum í síðasta mánuði. Þau eru af ýmsum toga get ég sagt ykkur. 1. Kat Von D lock it farðinn. Ég á ennþá eftir að sýna ykkur töframátt þessa farða, en ég hef notað hann mjög mikið síðustu 2-3 vikur. Hann er mjög þekjandi, þornar alveg mattur... Continue Reading →

Too faced everything nice set!

Jæja, þá er ég komin heim úr smá fríi og tilbúin í slaginn aftur.  Ég sagði ykkur um daginn frá nokkrum jólasettum sem ég hafði augastað á, en ég fékk einmitt eitt af þeim í hendurnar um síðustu helgi, eða Too faced - everything nice settið. Ég var svo heppin að vinkona mín var úti... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: