Ruslayfirferð

Ég var lengi að ákveða hvað ég ætti að láta þessa færlsu heita. Nafnið passar samt vel við hana, þar sem ég ætla að fara yfir ruslið inni á baði og segja ykkur hvað mér finnst um það. Þetta hljómar kannski ógeðslega, en gæti komið einhverjum að gagni. Ég ætlaði að vera dugleg að safna... Continue Reading →

Kiko – einu sinni enn og svo ekki meir.

Eins og ég sagði frá um daginn, þá kíkti ég í KIKO í síðasta mánuði (jebb! kominn október!) og fór ekki tómhent þaðan út. Ég keypti svona bland í poka bara, en þetta var það sem ég keypti á augun. Augnskuggapalletta og augnskuggi í stick formi. Augnskuggapallettan heitir 'color fever' og er í litnum 100, eða unexpected... Continue Reading →

Varir númer 3!

Hér höfum við einhverja mestu snilld sem ég hef augum litið. Led lipgloss í litnum 'atomic' frá Make Up Store. Þennan spottaði ég líka hjá Lindu Hallberg og varð strax ástfangin, en við höfum greinilega sama varalitasmekk. Ég varð því heldur betur hissa og ánægð þegar ég fann hann í póstkassanum mínum um daginn. Uppáhalds Valan... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑