Ég hef ekkert gáfulegt að segja í dag (allavega ekki svona fyrir hádegi á meðan ég er með ælupest), en hér eru nokkrar símamyndir frá síðustu vikum. Það er ágætt að hafa í huga að ég er með svokallað krónískt bitchfés og pósurnar mínar geta verið smá hallærislegar þegar ég er að taka meiköppmyndir. Þið verðið... Continue Reading →
Kiko – einu sinni enn og svo ekki meir.
Eins og ég sagði frá um daginn, þá kíkti ég í KIKO í síðasta mánuði (jebb! kominn október!) og fór ekki tómhent þaðan út. Ég keypti svona bland í poka bara, en þetta var það sem ég keypti á augun. Augnskuggapalletta og augnskuggi í stick formi. Augnskuggapallettan heitir 'color fever' og er í litnum 100, eða unexpected... Continue Reading →
5. vara-vara-vara….
Þá er komið að fimmta og síðasta uppáhaldinu mínu í bili, en það eru Nyx butter glossarnir! Ég er (eins og áður hefur komið fram) formaður 'Ég hata gloss' samtakanna, en er að spá í að fara að segja af mér bráðlega. Þessir koma á óvart. Þeir eru svo girnilegir að maður þarf að passa... Continue Reading →
4. í varagleði
iÞið eruð örugglega löngu komin með leið á vörunum á mér, en hér er þó næstsíðasta uppáhaldið mitt í augnablikinu. Ég er mjög hrifin af möttum litum í fljótandi formi, eins og t.d. lime crime velvetines sem margir þekkja. Ég rak augun í þennan fallega lit í Sephora um daginn og eftir að hafa starað... Continue Reading →
Varagleði nr.2
Númer 2 í röðinni er líka frá KIKO! Hann minnir mig svolítið á cyber frá mac, en er einhvernveginn ekki jafn sterkur fjólublár og aðeins dýpri. VÁ! Ég ætti að fá einhver verðlaun fyrir að lýsa þessum lit. Þegar maður horfir á hann í umbúðunum lúkkar hann cherry-rauður, en svo þegar hann er kominn á varirnar... Continue Reading →
Nýr varalitur, gleði og hamingja.
Á næstu dögum ætla ég að segja ykkur frá 5 nýjum ástum í lífi mínu, en það eru allt lip products (enskan verður að duga í bili, 'varavörur' hljómar ekki nógu vel) og þetta er fyrsta varavaravaravaran í hópnum. Þetta er grár/taupe varalitur frá Kiko - Luscious cream #524. Ég sá hann fyrst á blogginu... Continue Reading →
MAC Glitter brilliants – 3D pink
Ég er glimmerpervert og þess vegna hoppaði ég hæð mína af kæti þegar mér var gefið eitt fallegasta glimmer sem ég hef séð í afmælisgjöf. Þetta er eitt af glitter brilliants frá mac, í 3D pink. Ég veit, ég er að blogga um glimmer. Ef þú fílar ekki glimmer skaltu bara fara eitthvert annað. Þetta er... Continue Reading →
Meira mica frá coastal scents!
Ég bloggaði um coastal scents mica púðrin hér um daginn og hvað ég nota þau ótrúlega mikið. Mig langar að sýna ykkur mitt uppáhalds pigment, chamelion glitter. Þó að nafnið gefi annað til kynna, þá er þetta þétt og fallegt pigment af duo chrome toga, ekki neitt líkt glimmerögnum. Ég er búin að nota það rosalega mikið... Continue Reading →
matt matt matt
Um helgina gerði ég látlaust og matt lúkk sem mér finnst gott að grípa í þegar ég nenni ekki að vera mikið máluð. Í þetta skiptið notaði ég gamla TBS palettu sem er búin að fylgja mér út um allt. Í henni eru 4 mattir litir (sá ljósasti er með smááá glimmeri í) sem ganga... Continue Reading →
Afmælis!
Í gær átti ég afmæli og varð tuttuguogeitthvað. Ég var dekruð í drasl af fjölskyldunni og við áttum góðan dag saman, heima og ekki heima. Ég borðaði fyrir næstu tvær vikurnar og hef ekki fengið svona marga afmælispakka síðan ég var 11 ára. Takk fyrir allar kveðjurnar og gjafirnar elsku fólk nær og fjær! Afmælisfésið... Continue Reading →